Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Borgarafundur í Reykjanesbæ
Þriðjudagur 9. maí 2006 kl. 16:16

Borgarafundur í Reykjanesbæ

Oddvitar framboðanna í Reykjanesbæ verða fyrir svörum á borgarafundi NFS í kvöld. Á borgarafundinum verður farið yfir stefnumál framboðanna, litið á aðstæður í Reykjanesbæ og niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar birtar.
Nú þegar hafa verið birtar niðurstöður kannanna í fimm sveitarfélögum og hafa þær iðulega sýnt mikla hreyfingu á fylgi framboða. Borgarafundurinn verður í beinni útsendingu á NFS og Stöð 2 strax eftir kvöldfréttir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024