RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Borgaði 67.500 í hraðasekt
Mánudagur 14. ágúst 2017 kl. 10:21

Borgaði 67.500 í hraðasekt

- Skráningarnúmer fjarlægð af nokkrum bifreiðum

Lögreglan á Suðurnesjum kærði sextán ökumenn fyrir of hraðan akstur um helgina. Sá sem hraðast ók mældist á 141 km hraða á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Hann greiddi sektina, 67.500, krónur á staðnum. Einn ökumaður til viðbótar var grunaður um ölvun við akstur.
Þá voru skráningarnúmer fjarlægð af nokkrum bifreiðum sem ýmist voru óskoðaðar eða ótryggðar.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025