Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Borga 50 krónur á hvern íbúa í stofnframlag
Fimmtudagur 31. mars 2011 kl. 14:11

Borga 50 krónur á hvern íbúa í stofnframlag

Specialisterne á Íslandi eða Sérfræðingarnir ses. ætla að meta, þjálfa og veita einstaklingum á einhverfurófi í hugbúnaðarprófunum og í annari nákvæmnisvinnu. Sveitarfélagið Garður hefur ákveðið að gerast stofnfjáraðili að Sepcialisterne á Íslandi og bæjarráð leggur til að greiða í stofnfjárframlaga sem nemur 50 kr. á hvern af 1462 íbúum Garðs eða 73.100 kr. Þetta var samþykkt samhljóða í bæjarráði Garðs fyrir sl. helgi.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024