Bónus lokað á sunnudag
Allar verslanir Bónuss verða lokaðar næstkomandi sunnudag, 31. ágúst, þar með talin verslun Bónuss í Njarðvík, vegna vörutalningar. Vörutalningar hjá Bónusi eru gerðar tvisvar á ári, í lok febrúar og lok ágúst.
Opið verður frá kl. 10.00 til 19.30 á föstudeginum og 10 til 18 á laugardeginum og eru viðskiptavinir Bónuss hvattir til að gera helgarinnkaupin snemma. Opnað verður aftur kl. 12 á mánudeginum með tilboðum að hætti Bónuss.
Opið verður frá kl. 10.00 til 19.30 á föstudeginum og 10 til 18 á laugardeginum og eru viðskiptavinir Bónuss hvattir til að gera helgarinnkaupin snemma. Opnað verður aftur kl. 12 á mánudeginum með tilboðum að hætti Bónuss.