Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bónus í Reykjanesbæ: Ákvörðun tekin á næstu dögum
Mánudagur 20. janúar 2003 kl. 09:29

Bónus í Reykjanesbæ: Ákvörðun tekin á næstu dögum


Ákvörðun verður tekin á næstu dögum hvort Bónus muni opna í Reykjanesbæ, en eins og greint hefur verið frá hefur Hagkaup ákveðið að loka verslun sinni að Fitjum í Njarðvík. Guðmundur Marteinsson framkvæmdastjóri Bónuss sagði í samtali við Víkurfréttir að ákvörðun myndi liggja fyrir innan nokkurra daga:„Við erum bara að vinna í þessum málum og skoða möguleikana. Það hefur ekkert verið ákveðið en þetta kemur í ljóst næstu daga.“
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024