Atnorth
Atnorth

Fréttir

Bónorð í Víkurfréttum
Fimmtudagur 11. september 2008 kl. 17:26

Bónorð í Víkurfréttum

Bílakjarninn
Bílakjarninn

Ætla má að hjörtu hafi slegið hraðar á einhverju heimili á Suðurnesjum í dag þegar Víkurfréttir duttu inn um bréfalúguna með póstinum. Það var nefnilega að finna bónorð á blaðsíðu 17, þar sem lítill gutti kemur fram fyrir hönd föður síns og spyr móður sína hvort hún vilji giftast pabba.


Ekkert vitum við nánar um þetta skemmtilega bónorð en vildum gjarnan heyra frá pabbanum hvort hann hafi fengið já…

Sjá nánar á bls. 17 í Víkurfréttum í dag.