Föstudagur 2. júní 2000 kl. 14:55
Bongóblíða og fjölmenni í Bláa lóninu
Nú er bongóblíða í Bláa lóninu og um 200 manns á svamli eða að sleikja sólina. 2000 manns sóttu lónið í gær og átti starfsfólk í afgreiðslu Bláa lónsins von á meiri fjölda í dag.