RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Bolludagur byrjar með þrumum og eldingum
Mánudagur 7. mars 2011 kl. 07:57

Bolludagur byrjar með þrumum og eldingum

Þrumuveðurs varð vart á Reykjanesskaganum nú í morgunsárið. Eldingar sáust og þrumur heyrðust í kjölfarið. Þrumur og eldingar geta stundum fylgt skúraskýjum og óstöðugu lofti en eru frekar fátíðar hér á landi.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25


Veðurstofan gerir ráð fyrir suðvestan 13-20 m/s og éljagangi, en 8-15 seinni partinn við Faxaflóa, hvassast úti við sjóinn. Hiti kringum frostmark. Snýst í norðan 8-13 á morgun og kólnar.


Myndin er úr safni og var tekin í miklu eldingaveðri sem gekk yfir Reykjanesskagann fyrir fáeinum misserum.

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025