Bókasafn Reykjanesbæjar 60 ára
Miðvikudaginn 7. mars nk. verður Bókasafn Reykjanesbæjar 60 ára. Bókasafnið er elsta stofnun bæjarins og í tilefni stórafmælisins verður blásið til veislu frá klukkan 15.00 - 18.00 sem öllum bæjarbúum er boðið að taka þátt í.
Veisluhöldin fara fram í Bókasafninu og eru allir velkomnir.






