Bókaáritun í Kaskó
Rúnni Júll áritar bók sína Herra Rokk ásamt geisladiskum sínum á milli kl. 14:00 og 16:00 í dag, fimmtudag í versluninni Kaskó í Keflavík.
Nýjasti rithöfundur svæðisins, Bryndís Jóna Magnúsdóttir, áritar bók sína „Er ég bara flatbrjósta nunna“ á milli 14:00 og 16:00 á föstudag.






