Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Boðaðir í skoðun
Fimmtudagur 20. nóvember 2008 kl. 09:29

Boðaðir í skoðun

Lögreglan á Suðurnesjum boðaði níu bifreiðar í skoðun á eftirlitsferð í gærkvöldi og nótt, þar sem umráðamenn ökutækjanna höfu ekki fært þau til skoðunar á tilsettum tíma. Einn ökumaður var stöðvaður í gærmorgun á Reykjanesbrautinni við Innri-Njarðvík, grunaður um akstur undir áhrifum. Þá var annar stöðvaður fyrir of hraðan akstur á Garðveginum en hann mældist á 120 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024