Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Boða íbúa til fundar um fjárhagsáætlun
Miðvikudagur 30. október 2013 kl. 10:01

Boða íbúa til fundar um fjárhagsáætlun

Bæjarstjórn Sandgerðis hefur boðið bæjarbúum til íbúafundar um fjárhagsáætlun Sandgerðisbæjar fyrir árin 2014 til 2017. Fundurinn verður í Vörðunni á miðvikudag eftir viku, þann 6. nóvember kl. 20

Á fundinum verður farið yfir fjárhagsáætlunina og mun íbúum gefast tækifæri til þess að kynna sér rekstur bæjarfélagsins og koma sínum sjónarmiðum um áætlunina á framfæri. Íbúar eru hvattir til að mæta á fundinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024