Blómstrandi sumarmannlíf í 64 síðna Víkurfréttum
Víkurfréttir eru komnar út. Rafrænt blað í þessari viku en þetta er fimmtánda vikan sem Víkurfréttir gefa blaðið eingöngu út á rafrænu formi. Víkurfréttir þessarar viku eru 64 síður og ber þess merki að það er komið hásumar. Það er blómstrandi sumarmannlíf í blaðinu, skemmtileg viðtöl og litríkar myndir. Við hverjum ykkur til að fletta blaðinu og sjá allt þetta flotta efni í þessari viku. Sjón er sögu ríkari!


 
	
			 
					


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				