Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Blóðugar nágrannaerjur í Keflavík
Laugardagur 22. febrúar 2003 kl. 11:26

Blóðugar nágrannaerjur í Keflavík

Tilkynnt var um slagsmál milli tveggja karlmanna sem búa á sitt hvorri hæðinni í sama húsi í Keflavík rétt fyrir miðnætti á fimmtudag. Ágreiningur er búinn að vera milli þeirra um tíma og sauð uppúr á fimmtudagskvöldið.Báðir þurfa að leita læknis vegna skurða á hendi. Rúða í útidyrahurð brotnaði í átökunum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024