Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Blóðsöfnun í Reykjanesbæ í dag
Þriðjudagur 13. október 2015 kl. 09:23

Blóðsöfnun í Reykjanesbæ í dag

Í dag er blóðsöfnun í Reykjanesbæ við KFC, eins og venja er. Opið er frá kl. 10:00 - 17:00 og vonast er til að sjá sem flesta. Blóðgjöf er lífgjöf.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024