Föstudagur 18. janúar 2019 kl. 09:54
Blóðsöfnun í Reykjanesbæ á þriðjudag
Fyrsta heimsókn Blóðbankabílsins til Suðurnesja í næstu viku. Blóðbankabíllinn verður í Reykjanesbæ við KFC, Krossmóa þriðjudaginn 22. janúar frá kl. 10:00-17:00.
Í tilkynningu segir að allir séu velkomnir.