Fréttir

Blóðrauður norðurljósahiminn á Garðskaga
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
föstudaginn 11. október 2024 kl. 10:02

Blóðrauður norðurljósahiminn á Garðskaga

Það var mikil ljósadýrð í gærkvöldi þegar væn kórónuskvetta frá sólinni skall á himinhvolfinu og bauð upp á einstaka norðurljósavirkni.

Meðfylgjandi mynd var tekin á Garðskaga í gærkvöldi þar sem blóðrauð norðurljós dönsuðu á himni.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

Myndina tók Hilmar Bragi Bárðarson.