Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Blóðbankinn í Reykjanesbæ í dag
Miðvikudagur 20. febrúar 2008 kl. 10:41

Blóðbankinn í Reykjanesbæ í dag

Blóðbankabíllinn verður fyrir utan KFC að Krossmóa í Reykjanebæ í dag frá kl. 10 til 17.

Allir blóðgjafar, nýir og gamlir eru boðnir velkomnir enda er alltaf þörf á blóði í Blóðbankanum.

Minnt er á að nauðsynleght er að hafa persónuskilríki meðferðis.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024