Þriðjudagur 2. desember 2014 kl. 13:33
Blóðbankabíllinn í Reykjanesbæ í dag
- í síðasta sinn fyrir jól.
Síðasta blóðsöfnunarferð fyrir jól í Reykjanesbæ er í dag. Blóðbankabíllinn er við KFC til kl. 17:00 og allir eru að sjálfsögðu hvattir til að gefa blóð.