Miðvikudagur 13. desember 2006 kl. 13:43
Blóðbankabíllinn í Reykjanesbæ
Í dag frá 10:00-17:00 verður Blóðbankabíllinn staðsettur við KFC að Krossmóa 2 í Reykjanesbæ. Fólk er hvatt til þess að gera sér ferð í Blóðbankabílinn og leggja sitt af mörkum.
Fólk er einnig vinsamlegast beðið um að hafa persónuskilríki með sér.