Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Blóð og blástur fyrir lögguna
Sunnudagur 4. júlí 2010 kl. 15:03

Blóð og blástur fyrir lögguna

Einn ökumaður var tekinn fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gærkvöldi en sá ók á 118 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90.

Annar ökumaður var svo tekinn fyrir akstur undir áhrifum áfengis í Reykjanesbæ. Af honum var tekið öndunar- og blóðsýni og hann yfirheyrður, en sleppt af því loknu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024