Fimmtudagur 17. mars 2005 kl. 11:18
Blindbylur á Brautinni
Foráttubyl hefur gert á Reykjanesbraut og er nú orðið mjög blint þannig að varla sést á milli bíla. Vegfarendur og aðrir geta þó huggað sig við að veðurspá gerrir ráð fyrir að nokkuð dragi úr vindi og úrkomu í kvöld og nótt.
VF-símamynd/Hilmar Bragi