Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 6. maí 2006 kl. 10:55

Blíðviðri framundan

Klukkan 9 var suðlæg átt, víða 3-8 m/s. Skýjað var vestan- og norðvestanlands og þurrt að kalla, en annars léttskýjað. Hiti 4 til 14 stig, hlýjast á Seyðisfirði.

Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Hæg suðlæg átt og skýjað. Hiti 7 til 13 stig. Norðaustan 3-8 m/s á morgun, léttskýjað og hiti 10 til 18 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024