Bleyta í kortunum
Klukkan 6 var vestlæg átt, 3-8 m/s, en 8-13 á annesjum norðaustanlands. Skýjað, en él norðanlands og dálítil rigning á Suðausturlandi. Hiti víða 0 til 4 stig, en 0 til 4 stiga frost norðvestantil og á annesjum nyrðra.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Vestan 3-8 m/s og skýjað. Suðvestan 5-10 og rigning eða slydda síðdegis, en vestan 8-13 og skúrir eða slydduél í fyrramálið. Hiti 0 til 6 stig.
Yfirlit
Um 200 km N af Melrrakkasléttu er vaxandi 997mb lægð, sem þokast N, en á vestanverðu Grænlandshafi er dálítið lægðardrag, sem þokast A. Við Nýfundnaland er víðáttumikil 968 mb lægð á NA-leið.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Vestlæg átt, 5-13 m/s og rigning eða slydda sunnan og vestanlands, einkum síðdegis, en norðlægari og slydda eða snjókoma norðantil seint í kvöld og nótt. Vestan 8-15 á morgun, hvassast um landið sunnanvert og styttir víða upp. Hiti yfirleitt 0 til 6 stig að deginum.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Vestan 3-8 m/s og skýjað. Suðvestan 5-10 og rigning eða slydda síðdegis, en vestan 8-13 og skúrir eða slydduél í fyrramálið. Hiti 0 til 6 stig.
Yfirlit
Um 200 km N af Melrrakkasléttu er vaxandi 997mb lægð, sem þokast N, en á vestanverðu Grænlandshafi er dálítið lægðardrag, sem þokast A. Við Nýfundnaland er víðáttumikil 968 mb lægð á NA-leið.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Vestlæg átt, 5-13 m/s og rigning eða slydda sunnan og vestanlands, einkum síðdegis, en norðlægari og slydda eða snjókoma norðantil seint í kvöld og nótt. Vestan 8-15 á morgun, hvassast um landið sunnanvert og styttir víða upp. Hiti yfirleitt 0 til 6 stig að deginum.