Blés um 20 metra á sekúndu þegar mest var
Nú blæs köldum sumarvindum um öll Suðurnes. Þegar klukkan var 6 mældist vindhraði 20 metrar á sekúndu á svæðinu. Ekki er búist við því að það lægji fyrr en seinni partinn á morgun en hiti hefur verið rétt við forstmark og fer lækkandi.Meðfylgjandi myndir tók Snorri Birgisson af náttúrunni að leik í dag og í kvöld.