Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 28. febrúar 2004 kl. 09:58

Blautt en hægur vindur

Samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands er gert ráð fyrir nokkuð blautu veðri á Suðurnesjum í dag en vindur verður hægur. Suðvestanátt, víða 5-10 m/s og súld eða dálítil rigning, en skýjað með köflum og þurrt að mestu austantil á landinu. Hiti 0 til 7 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024