Blautir Sandgerðisdagar
Sandgerðisdagar standa nú yfir í Sandgerði og þar hefur talsvert af fólki verið á ferli í dag þrátt fyrir að framan af degi hafi verið bæði rok og rigning. Dagskráin heldur áfram í kvöld með dansleikjum, flugeldasýningu og fleiru. Meðfylgjandi mynd var tekin á einni af myndlistarsýningum dagsins.Dagskrá kvöldsins:
Kl. 18-21 Vitinn frábær matseðill fyrir alla á verði fyrir alla!
Kl. 20.30-22 Harmonikkuball á Vitatorgi - þau gerast ekki betri! Frábærir nikkarar úr Sandgerði skemmta.
Kl. 22.00 Bryggjusöngur við varðeldinn á Norðurgarði.
Kl. 23.20 Flugeldasýning í umsjá Björgunarsveitarinnar (lok formlegrar dagskrár)
Kl. 23-03 Dansleikur á Vitanum - hljómsveitin Blátt áfram!
Kl. 23-03 Dansleikur á Mamma Mía – hljómsveitin Flugan! Frítt inn.
Fleiri myndir frá Sandgerðisdögum í Víkurfréttum á fimmtudag og í Tímariti Vikurfrétta.
Kl. 18-21 Vitinn frábær matseðill fyrir alla á verði fyrir alla!
Kl. 20.30-22 Harmonikkuball á Vitatorgi - þau gerast ekki betri! Frábærir nikkarar úr Sandgerði skemmta.
Kl. 22.00 Bryggjusöngur við varðeldinn á Norðurgarði.
Kl. 23.20 Flugeldasýning í umsjá Björgunarsveitarinnar (lok formlegrar dagskrár)
Kl. 23-03 Dansleikur á Vitanum - hljómsveitin Blátt áfram!
Kl. 23-03 Dansleikur á Mamma Mía – hljómsveitin Flugan! Frítt inn.
Fleiri myndir frá Sandgerðisdögum í Víkurfréttum á fimmtudag og í Tímariti Vikurfrétta.