Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 11. maí 2001 kl. 14:00

Bláir strumpar um allan bæ!

Nemendur í Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru að dimmitera í dag.

Bæjarbúar eiga von á því að sjá bláa strumpa um allan bæ þegar líður á daginn. Ljósmyndari VF smellti þessum myndum á dimmisjón í fjölbraut nú í morgunsárið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024