Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Blái herinn fékk umhverfisstyrk
Föstudagur 7. júlí 2017 kl. 15:21

Blái herinn fékk umhverfisstyrk

Blái herinn fékk nýlega 500.000 kr. umhverfisstyrk úr Samfélagssjóði Landsbankans. Blái herinn er 22 ára í ár og hefur frá upphafi fjarlægt um 1.340 tonn af rusli úr náttúru Íslands. Hreinsunarverkefnin eru orðin 140 talsins. Það voru 15 verkefni sem hlutu styrki í ár.  Tómas J. Knútsson stofnandi Bláa hersins tók við styrknum fyrir hönd Bláa hersins á sérstakri afhendingu verðlaunana á miðvikudaginn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024