Blaðauki um Ásbrú fylgir Víkurfréttum í dag. Blaðið er gefið út í tilefni af Opnum degi sem haldinn verður á Ásbrú á morgun, uppstigningardag. Hér má nálgast blaðið, sem telur níu síður.