Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 17. maí 2002 kl. 10:27

Blaðamannafundur um Reykjanesbrautina í dag

Stula Böðvarsson, samgönguráðherra, hefur boðað til blaðamannafundar á Hótel Keflavík í dag með Áhugahópi um örugga Reykjanesbraut. Á fundinum má vænta tíðinda af framkvæmdum við tvöföldun brautarinnar, sem hefur verið eitt helsta baráttumál Reykjanesbrautarhópsins.Fundurinn verður kl. 15 í dag og munu Víkurfréttir greina frá niðurstöðu fundarins um leið og hann klárast.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024