Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Blað vikunnar komið á vefinn
Fimmtudagur 23. mars 2017 kl. 06:00

Blað vikunnar komið á vefinn

Víkurfréttir þessarar viku eru komnar úr prentun og á leið inn um lúgur á Suðurnesjum. Einnig er hægt að lesa blaðið í rafrænni útgáfu hérna fyrir neðan. Meðal efnis í blaðinu er viðtal við Tómas Orra Miller sem glímt hefur við þunglyndi og við Sindra Stefánsson, sem er einn fárra karla hér á landi sem nemur hjúkrun. Næstu tónleikar Söngvaskálda verða um Njarðvíkinginn Magnús Þór Sigmundsson og er viðtal við hann í blaðinu. Hjónin Ninna og Pálmi búa til fallegar handunnar vörur eftir aldagamalli aðferð og segja frá því. Þetta og margt fleira í Víkurfréttum. 

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024