Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Blað vikunnar á vefnum
Fimmtudagur 9. mars 2017 kl. 06:00

Blað vikunnar á vefnum

Nýjar Víkurfréttir eru komnar úr prentvélinni og á leið inn um lúgur á Suðurnesjum í dag. Meðal efnis í blaðinu er umfjöllun um Grindavíkurveg en bæjaryfirvöld og fulltrúar fyrirtækja í Grindavík hafa myndað hóp sem þrýstir á stjórnvöld að bæta veginn. Í blaðinu má finna viðtal við kraftlyftingamanninn, tollvörðinn og þríburapabbann Stefán Sturlu. Safnahelgi fer fram á Suðurnesjum um helgina og við kíktum í heimsókn í braggann hjá Ásgeiri Hjálmarssyni í Garði og á sýninguna Heimilið í Duus safnahúsum. Þetta og margt fleira í Víkurfréttum.

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024