Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Blað dagsins er komið á netið
Fimmtudagur 18. febrúar 2016 kl. 09:33

Blað dagsins er komið á netið

Víkurfréttir eru komnar í dreifingu um öll Suðurnes og einnig á netið. Blaðið er 24 bls. í þessari viku með fjölbreyttu og skemmtilegu efni. Við heimsækjum m.a. eitt af vinsælustu gistiheimilum Suðurnesja og ræðum við Söru Sigmundsdóttur sem er orðin atvinnumanneskja í Crossfit íþróttinni. Þá segjum við frá starfsemi Fiskmarkaðs Suðurnesja og múrara sem fékk tíu í einkunn. Í fréttum m.a. má nefna nýtt hótel sem verður byggt á Hafnargötunni í Keflavík.

Þetta er margt fleira. Gjörið svo vel.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Heitur pottur og huggulegheit í Raven gistiheimilinu í Njarðvík.