Dubliner
Dubliner

Fréttir

Bláalónshlaupið í fyrsta skipti
Laugardagur 31. ágúst 2002 kl. 18:06

Bláalónshlaupið í fyrsta skipti

Fyrsta Bláalónshlaupið fór fram í roki og rigningu í dag. Nokkrir tugir þátttakenda hlupu annað hvort 6 eða 12 kílómetra. Glæsileg verðlaun voru í boði. Meðfylgjandi mynd var tekin við upphaf hlaupsins.Úrslit hlaupsins höfðu ekki borist þegar þessi frétt var skrifuð en við birtum úrslit hlaupsins um leið og þau berast.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner