Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Bláa lónið styrkti Hringinn með jólakortafé
Föstudagur 27. desember 2002 kl. 10:22

Bláa lónið styrkti Hringinn með jólakortafé

Það færist í vöxt að fyrirtæki styrki góðan málstað í stað þess að senda jólakort. Í ár styrkti Bláa lónið Barnaspítalasjóð Hringsins um 100.000 kr.Á meðfylgjandi mynd má sjá Magneu Guðmundsdóttur, markaðsstjóra Bláa lónsins hf. Afhenda Áslaugu Viggósdóttur, formanni Hringsins, gjöfina.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024