Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bláa Lónið styrkir íþróttafélögin á Suðurnesjum
Miðvikudagur 31. maí 2017 kl. 06:00

Bláa Lónið styrkir íþróttafélögin á Suðurnesjum

Bláa Lónið afhenti íþróttafélögunum í Grindavík, Reykjanesbæ, Garði, Sandgerði og Vogum styrki til íþróttastarfs barna og unglinga. Styrkirnir voru afhentir í Bláa Lóninu miðvikudaginn 24. maí síðastliðinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Magnea Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Bláa Lónsins, sagði við þetta tækifæri að innan íþróttafélaganna væri unnið ómetanlegt starf og það væri ánægjulegt fyrir Bláa Lónið að styðja við íþróttastarf barna og unglinga á Suðurnesjum með þessum hætti.