Fimmtudagur 22. desember 2005 kl. 14:46
Bláa Lónið styrkir einhverf börn
Undanfarin ár hefur Bláa Lónið styrkt góð málefni í stað þess að senda viðskiptavinum og samstarfsaðilum hefðbundin jólakort.
Í ár mun Bláa Lónið styrkja þjálfun einhverfra barna að upphæð kr. 200.000,-
Mynd: Oddgeir Karlsson