VF jólalukka 25
VF jólalukka 25

Fréttir

Bláa lónið meðal mest framandi heilsulinda í heiminum
Þriðjudagur 7. júní 2011 kl. 09:35

Bláa lónið meðal mest framandi heilsulinda í heiminum

Bláa lónið er í hópi 10 mest framandi heilsulinda (spa) staða í heiminum samkvæmt fréttamiðlinum CNN. Lónið er í 8. sæti og segir meðal annars um staðinn að staðsetningin sé mjög hentug enda sé Bláa lónið milli flugvallarins í Keflavík og höfuðborgarinnar. Þá er einnig minnst á þann lækningarmátt sem jarðsjórinn úr lóninu hefur á húð fólks. Talað er um frábæra aðstöðu sem svæðið bjóði uppá, hótelið, veitingastaðinn og allar þær vörur sem hægt er að kaupa í verslun Bláa lónsins. Skoða má listann með því að smella hér.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

VF jól 25
VF jól 25