Föstudagur 16. mars 2012 kl. 14:34
Björgvin G Sigurðsson ræðir orku og atvinnumál
Björgvin G Sigurðsson, 1. þingmaður Suðurkjördæmis, verður gestur fundar Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ á morgun, laugardag. Farið verður yfir m.a. orku og atvinnumál. Fundurinn er á milli 10 og 12 og er haldinn á Víkurbraut 13 við Keflavíkurhöfn.
Heitt á könnunni og allir velkomnir.