Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Björgvin efstur, Oddný önnur
Laugardagur 7. mars 2009 kl. 19:20

Björgvin efstur, Oddný önnur

Björgvin G. Sigurðsson hlaut efsta sætið í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Oddný G. Harðardóttir, bæjarstjóri í Garði hlaut annað sætið og Róbert Marshall hreppti þriðja sætið.

1. Björgvin G. Sigurðsson
2. Oddný Guðbjörg Harðardóttir
3. Róbert Marshall
4. Anna Margrét Guðjónsdóttir
5. Guðrún Erlingsdóttir
6. Þóra Þórarinsdóttir

Alls kusu 2389 í netprófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi.



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024