Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Björgunarsveitir leita að olíublautum fugli á Aðfangadegi
Sunnudagur 24. desember 2006 kl. 12:44

Björgunarsveitir leita að olíublautum fugli á Aðfangadegi

Björgunarsveitarfólk hefur verið kallað út til að leita að olíublautum fugli í fjörum nærri strandstað Wilson Muuga, sem strandaði í Hvalsnesfjöru sl. mánudag. Vart hefur orðið við olíuleka frá skipinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024