Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Björgunarsveitir leita að göngufólki við gosið
VF-mynd: Ingibergur Þór Jónasson
Mánudagur 8. ágúst 2022 kl. 16:11

Björgunarsveitir leita að göngufólki við gosið

Nú rétt fyrir klukkan fjögur voru björgunarsveitir á suðvesturhorni landsins kallaðar út að gosstöðvunum. Þar er nú svarta þoka og leiðinlegt veður og tilkynningar farnar að berast um göngufólk sem hefur villst á leiðinni til og frá gosstöðvunum.

„Við hvetjum fólk til að fylgja ráðleggingum og bíða með ferðar að gosstöðvunum þangað til svæðið opnar aftur,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024