Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Björgunarsveitir kallaðar út vegna foks
Fimmtudagur 11. desember 2008 kl. 20:50

Björgunarsveitir kallaðar út vegna foks



Björgunarsveitir á Suðurnesjum voru settar í viðbragðsstöðu undir kvöld vegna stormviðvörunar. Hvesst hefur verulega með kvöldinu og hafa björgunarsveitir sinnt útköllum m.a. vegna hjólhýsis sem fauk af stað í Reykjanesbæ og þakplatna sem tóku að losna.  Vindhraði á Suðurnesjum er nú um 30 metrar á sek.

Samhæfingarstöðin í Skógarhlíð var virkjuð í kvöld og hafa tugir útkalla vegna foks borist á Suðurnesjum, höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi.   Undir Hafnarfjalli hafa hviður farið í 40 metra á sek.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024