Þriðjudagur 11. desember 2018 kl. 10:53
				  
				Björgunarsveitir kallaðar út
				
				
				
	Búið er að kalla út björgunarsveitir á Suðurnesjum vegna lægðarinnar sem nú gengur yfir suðvesturhorn landsins.
	 
	Nú þegar liggja fyrir aðstoðarbeiðnir vegna foks á lausamunum, þakplötum af húsum og auðvitað trampólínum.