Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Björgunarsveitir á Suðurnesjum kallaðar til Reykjavíkur
Föstudagur 2. nóvember 2012 kl. 10:55

Björgunarsveitir á Suðurnesjum kallaðar til Reykjavíkur

Allar björgunarsveitir á Suðurnesjum hafa verið kallaðar út til að aðstoða björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu. Veður þar er mjög slæmt og á eftir að verða verra en kl. 13:00 er gert ráð fyrir allt að 35m/s stöðugum vindi á hluta svæðisins.

Á meðfylgjandi mynd sem veðursíðan Belgingur.is hefur gefið út má sjá að kl. 13:00 verður gífurlegur vindur, 35m/s stöðugur vindur þar sem fjólublái liturinn er.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024