Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Björgunarsveitin Þorbjörn með opið hús og afmæliskaffi í dag
Laugardagur 3. nóvember 2007 kl. 12:37

Björgunarsveitin Þorbjörn með opið hús og afmæliskaffi í dag

Björgunarsveitin Þorbjörn er 60 ára og af því tilefni er opið hús í dag, laugardag, frá kl. 13:00-17:00

Candy floss-poppkorn og svali fyrir krakkana. Heitt á könnunni og afmælisterta.
 
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024