Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Björgunarsveitarmenn settu farg á fjúkrandi þak
Laugardagur 21. febrúar 2009 kl. 22:21

Björgunarsveitarmenn settu farg á fjúkrandi þak


Björgunarsveitarmenn úr Björgunarsveitinni Suðurnes stóðu vaktina síðdegis og þurftu meðal annars að setja farg á þak á geymsluhúsi á iðnaðarsvæðinu við Helguvík sem var að fjúka í veðurofsanum um miðjan dag. Gangstéttarhellur voru fluttar upp á þakið og þeim dreift þar, enda þakið klætt með dúk sem greinilega er ekki hugsaður fyrir íslenskar aðstæður.
Meðfylgjandi myndir voru teknar við björgunarstörfin í dag.



Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25