Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Björgunarsveitarfólk sent heim
Sunnudagur 16. febrúar 2003 kl. 18:42

Björgunarsveitarfólk sent heim

Björgunarsveitarmenn á Suðurnesjum hafa verið sendir heim eftir að brast á með sólskyni núna seinnipartinn suður með sjó. Fljótlega verður tekin ákvörðun hvort björgunarsveitarmenn á höfuðborgarsvæðinu verða sendir heim, segir á mbl.is.Meðfylgjandi mynd tók ljósmyndari Víkurfrétta í björgunarstöðinni í Grindavík um miðjan dag þar sem menn fylgdust með veðrinu á tölvuskjá.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024