Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 5. júní 2000 kl. 20:16

Björgunarsveit kölluð að nýbyggingu vegna foks

Lögreglan hefur óskað eftir aðstoð björgunarsveitar við að hemja timbur sem er að fjúka af þaki nýbyggingar í Keflavík.Byggingin stendur við Hrannargötu í Keflavík en þar er Bústoð að byggja lagerhúsnæði. Timbur á þaki var farið að fjúka. Ekki var talið stafa alvarlega hætta af fokinu en skammt frá er stórt og mikið glerhús sem hýsir Café Iðnó og var áður umdeild glerbygging við Iðnó við Reykjavíkurtjörn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024